Andlits Serum-Lífrænt vottað

Verð 5.290 kr Tilboð

Rakagefandi og lífrænt vottað andlits serum með kaffiolíu og jojoba, hafþyrni (sea buckthorn) og rosehip olíu. Olían dregur úr ertingu í húðinni og heldur húðinni heilbrigðri. Hentar öllum húðgerðum.

Andlits serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem gefur húðinni ljóma og bjartara yfirbragð. Virkar vel á feita/olíuríka húð þar sem olían minnkar fitu, ótrúlegt en satt!

Einnig frábært sem hár eða skeggolía þar sem jojoba olían mýkir hárið. 

UpCircle Beauty serumið getur hjálpað gegn útbrotum í húð. Það mýkir húðina á meðan vítamínin og andoxunarefnin vinna gegn húðskemmdum, líkt og UV geislum, bólum og sýkingum.

 -Lífrænt vottað og vegan
-Inniheldur kaffiolíu, jojoba, hafþyrni og rosehip
-Dregur úr ertingu í húð, bólum og sýkingum
-Virkar einnig vel sem hár og skeggolía
-Náttúruleg og umhverfisvæn innihaldsefni
-30 ml

 

 

Lífrænt vottuð innihaldsefni:
Helianthus Annuus Seed Oil*, Carthamus Tinctorius Seed Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Coffea Arabica Seed Oil, Hippophae Rhammoides (Sea Buckthorn) Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil*, Citrus Aurantium Bergamia Fruit Oil*, Pelargonium Graveolens Flower Oil*, Citrus Limonum Peel Oil*, Cymbopogon Martinii Oil*, Vetiveria Zizanoides Root Oil*, Rosa Damascena Flower Oil*, Calendula Officinalis Flower Extract*, ^Limonene, ^Geraniol, ^Linalool, ^Citronellol, ^Citral, ^Farnesol. *Organic Ingredients. 98% Organic of total. ^Natural constituent of essential oils listed.