Hinrik er lítill sætur hundur sem finnst voða gott að láta strjúka sér. Hann talar ekki en gefur frá sér ýmis krúttleg hljóð þegar honum er klappað.
Flest börn geta skemmt sér með þetta æðislega leikfang tímunum saman og öll fjölskyldan hlegið með.
Hentar einnig fyrir börn undir 3 ára aldri.
Efni: 100% pólýester
Rafhlaða: 3 x AAA 1,5V (ekki innifalin - er skiptanleg)