Um okkur

Við erum Uglan Shop fjölskyldufyrirtæki og við viljum bjóða uppá góða og persónulega þjónustu fyrir þig og þína.

Við erum meðal annars að selja vörur sem eru vegan og cruelty-free þar sem við viljum auka meðvitund um góðar og heilsusamlegar vörur. Við erum einnig með heimasíðu þar sem við deilum hollum uppskriftum ásamt greinum um heilsu og næringu. Velslóð síðunnar er: www.likamiogheilsa.is 

Sjá skilmála hér.

Skeifan 19, 2. hæð
108 Reykjavík, Ísland
Sími: 659 1662
annafells@uglan.is

Kt. 541111-0420
Vsk nr: 109480